Þú getur skipt frá einum Storytel aðgangi yfir í annan hvenær sem er. Til að gera þetta velur þú Storytel valmyndina inni í Sonos appinu og ýtir á það aðgangs nafn sem er efst á síðunni. Veldu þann aðgang sem þú villt hlusta frá af listanum sem birtist.
Articles in this section
- Hvernig bæti ég Storytel við í Sonos-appinu mínu?
- Ég get ekki skráð notendanafn mitt eða lykilorð
- Ég sé ekki valmöguleikann „Bæta við tónlistarþjónustu“ í valmyndinni
- Ég finn ekki Storytel í listanum yfir tónlistarþjónustur
- Skrá marga aðganga
- Skipta á milli aðganga
- Breyta nafni aðgangs
- Skipta út aðgangi
- Eyða aðgangi