Til þess að skrá marga aðganga getur þú fylgt sömu skrefum og þegar þú skráðir fyrsta Storytel aðganginn. Nýji aðgangurinn sem þú skráir þarf líka að hafa virka áskrift til þess að nota Sonos appið.
Allir aðgangar sem eru skráðir á heimanetið þitt verða sýnilegir sem valkostir í Sonos appinu þegar þú ert í Storytel valmyndinni. Þú getur breytt hvaða aðgang þú notar hvenær sem þú villt.