Nýja reglugerðin um persónuvernd tók gildi 25. maí, 2018 í öllum löndum Evrópusambandssins og hefur einnig áhrif á lönd utan Evrópusambandsins.
Nýja reglugerðin leggur ríkari kröfur á það hvernig fyrirtæki meðhöndla og geyma persónulegar upplýsingar þínar, auk þess sem hún veitir þér betra innsýn í það hvernig persónulegar upplýsingar eru meðhöndlaðar. Ef þú vilt vita meira um persónuverndarreglugerðina og hvað hún felur í sér getur þú farið á vefsíðu Persónuverndar.
Hjá Storytel virðum við rétt viðskiptavina okkar til trúnaðar og meðhöndlum persónuupplýsingar þínar af virðingu og tillitssemi. Í því skyni höfum við meðal annars uppfært notendaskilmála okkar og persónuverndarstefnu svo að þú sem viðskiptavinur getir verið öruggur um það hvernig við meðhöndlum persónulegar upplýsingar þínar.