Þú getur að sjálfsögðu notað Storytel þegar þú ert erlendis. Það er mikilvægt að þú halir niður bókunum fyrirfram svo þú getir hlustað á nettengingar. Gangtu úr skugga um að hljóðbókunum sé niðurhalað upp í 100% og prófaðu að setja snjallsímann þinn eða spjaldtölvu á Flight Mode til þess að athuga að þær virki. Ekki gleyma að slökkva á reiki (e. roaming) á tækinu þínu til þess að forðast aukakostnað.
Þú getur halað niður eins mörgum bókum og þú vilt á meðan þú ert með geymslupláss á tækinu þínu.
Hvernig hala ég niður rafbók?
Rafbækur vistast sjálfkrafa þegar þú opnar þær og allar blaðsíður hafa frumstillst svo þú þarft einfaldlega að vera búin/-n að opna bókina fyrirfram. Ef þú fjarlægir rafbókina úr bókahillunni þinni mun niðurhalaða skráin líka vera fjarlægð svo þú þarft að vera í netsambandi til þess að opna bókina að nýju.