Leit
Þú getur leitað eftir höfundi, titli, lesara eða bókaflokki. Um leið og þú hefur slegið inn þrjá stafi færðu uppástungur og því meira sem þú skrifar inn, því nákvæmari uppástungur færðu. Leitarniðurstöðum þínum er dreift undir mismunandi fyrirsögnum.
Mælt með
Undir Mælt með finnur þú lista til þess að hjálpa þér að finna nýjar bækur. Hérna hefur þú topplista, nýjar bækur, væntanlegar bækur og lista með ákveðnu þema.
Bókunum í listunum er raðað með þeim vinsælustu fremst en þú getur breytt röðuninni eins og þú vilt með hnöppunum fyrir ofan. Við hliðina á hverri bók ertu með verkfærablöðru þar sem þú getur flutt bókina í þína bókahillu.
Flokkar
Hérna ertu með alla flokkana okkar. Talan við hliðina á flokknum segir til um hversu margar bækur eru í þessum tiltekna flokki. Það eru líka þematendir listar innan hvers flokks.
Bókaflokkar
Hérna finnur þú allar bækur sem eru í bókaflokkum og allar Storytel Originals sögurnar. Ef þú smellir á bókaflokk færðu lista yfir allar bækurnar sem við erum með í þeim bókaflokki.